Djúpivogur
A A

Myndasýning í Tryggvabúð í dag

Myndasýning í Tryggvabúð í dag

Myndasýning í Tryggvabúð í dag

skrifaði 16.11.2015 - 08:11

Næsta myndasýning í Tryggvabúð er í dag, mánudaginn 16. nóvember kl. 17:00.

Þeir félagar Andrés og Ólafur munu halda áfram að varpa gömlum myndum á tjald og fá hjálp viðstaddra við að greina menn og málefni, staðarhætti og örnefni.

Allir hjartanlega velkomnir.

ÓB