Djúpivogur
A A

Myndasýning í Tryggvabúð

Myndasýning í Tryggvabúð

Myndasýning í Tryggvabúð

skrifaði 11.01.2015 - 18:01

Andrés Skúlason verður með myndasýningu í Tryggvabúð n.k þriðjudag, 13. janúar kl. 17:00. Sýndar verða gamlar myndir úr hreppnum sem borist hafa úr ýmsum áttum á síðustu árum. Ólafur Björnsson og Magnús Kristjánsson verða á staðnum og ætla m.a. að merkja þær myndir sem hægt er. 

Allir velkomnir

Tryggvabúð.