Djúpivogur
A A

Musical Juggling í Löngubúð

Musical Juggling í Löngubúð

Musical Juggling í Löngubúð

skrifaði 25.06.2014 - 10:06

Félagarnir Kyle Driggs og Jay Gilligan munu sínar juggling listir sínar í Löngubúð á morgun, fimmtudaginn 26. júní.

Eftir því sem undirritaður veit best þá eigum við ekkert íslenskt orð yfir þessa merku list, en hún gengur út á að halda hlutum á lofti, boltum, hringjum, keilum o.s.frv.

Þessa sýningu kalla þeir Music Juggling og hvetjum við alla, unga sem aldna, til að sjá þessa snillinga leika listir sínar í Löngubúð, en aðgangur er ókeypis.

Hér að neðan má sjá auglýsinguna og einnig Youtube myndbönd af þeim félögum.

ÓB