Djúpavogshreppur
A A

MurMur leikur í Sköpunarmistöðinni á Stöðvarfirði

MurMur leikur í Sköpunarmistöðinni á Stöðvarfirði

MurMur leikur í Sköpunarmistöðinni á Stöðvarfirði

skrifaði 23.10.2015 - 10:10

Hljómsveitin MurMur, með trommuleikaranum og Djúpavogsbúanum Bergsveini Ási Hafliðasyni, mun leika í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði á Dögum myrkurs, 30. október, kl. 21:00.

Aðgangseyrir kr. 1.000,-

Eins og kom fram í síðustu Bóndavörðu stefna strákarnir í hljómsveitinni á að taka þátt í Músíktilraunum 2016. Þeir sem vilja leggja strákunum lið og styrkja þá aukalega er bent á reikning 0175-05-070425, kt. 1130798-4389 (Ívar Andri Bjarnason) og skrifa "MurMur" sem skýring greiðslu.