Djúpivogur
A A

Mömmumorgnar í kirkjunni

Mömmumorgnar í kirkjunni

Mömmumorgnar í kirkjunni

skrifaði 24.11.2010 - 14:11

Nú ætla mömmur Djúpavogshrepps að sameinast og hafa svokallaða "mömmumorgna" á fimmtudögum. Ætlunin er að hittast í Djúpavopgskirkju frá 10:30 - 12:00.

Fyrsta samkoma verður á morgun, fimmtudaginn 25. nóvember.

Mömmur á Djúpavogi