Djúpavogshreppur
A A

Mojito kvöld í Löngubúð - 11.júlí

Mojito kvöld í Löngubúð - 11.júlí

Mojito kvöld í Löngubúð - 11.júlí

skrifaði 10.07.2009 - 20:07

Mojito kvöld í LöngubúðVegna fjölda áskorana, höfum við ákveðið að endurtaka leikinn og halda annað Mojito kvöld, Laugardagskvöldið 11.júlí.

Mojito er rommdrykkur sem hælt er með myntu-,sætu- og sítrusbragði og hefur notið mikilla vinsælda um allan heim. Að þessu sinni munum við bjóða upp á nýja og spennandi drykki, en að sjálfsögðu verður sá upprunalegi á boðstólum líka.


Blue Mojito
    Lemon Mojito
    Mango Mojito
                                 Wild berry Mojito                         

Hlökkum til að sjá ykkur í Löngubúð