Djúpivogur
A A

Minningartónleikar um Jón Ægi Ingimundarson

Minningartónleikar um Jón Ægi Ingimundarson

Minningartónleikar um Jón Ægi Ingimundarson

skrifaði 28.12.2012 - 15:12

Laugardaginn 29. desember nk. mun Tónleikafélag Djúpavogs standa fyrir minningartónleikum um Jón Ægi Ingimundarson á Hótel Framtíð. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00.

Sjá nánar á auglýsingu hér að neðan.

ÓB