Djúpivogur
A A

Mikið vatnsveður í Djúpavogshreppi

Mikið vatnsveður í Djúpavogshreppi

Mikið vatnsveður í Djúpavogshreppi

skrifaði 31.08.2014 - 20:08

Það hefur rignt linnulaust í allan dag hér í Djúpavogshreppi eins og svosem víðar á landinu. Magnús Kristjánsson vatnsveitustjóri var á vaktinni í dag að venju og sendi okkur þessar myndir sem flestar eru teknar í Berufirði. Á þeim má sjá hversu mikil úrkoma hefur verið hér en því miður höfum við ekki nákvæmar tölur yfir hversu mikil úrkoman var þegar mest lét. Nú væri gott að eiga úrkomumæli.

Myndirnar má sjá með því að smella hér.

ÓB
Myndir: MK