Djúpivogur
A A

Miðasala á staka viðburði á Hammondhátíð hefst í dag

Miðasala á staka viðburði á Hammondhátíð hefst í dag

Miðasala á staka viðburði á Hammondhátíð hefst í dag

skrifaði 28.03.2018 - 10:03

Á hádegi í dag hefst miðasala á staka viðburði á Hammondhátíð 2018, en síðustu vikur hafa eingöngu heildarpassar verið í sölu. 

Enn eru einhverjir heildarpassar eftir.

Miðasalan fer fram á tix.is og hefst sala á staka viðburði kl. 12:00.

Dagskráin í heild sinni er hér að neðan.

Heimasíða Hammondhátíðar 
Facebooksíðu hátíðarinnar
Viðburðurinn á Facebook

BR