Djúpavogshreppur
A A

Miðasala á Hammondhátíð 2018 er hafin

Miðasala á Hammondhátíð 2018 er hafin

Miðasala á Hammondhátíð 2018 er hafin

skrifaði 08.03.2018 - 13:03

Í morgun hófst miðasala á Hammondhátíð 2018, sem fer fram 19.-22. apríl næstkomandi.

Eins og við greindum frá hér á síðunni og sjá má hér að neðan er dagskráin einkar glæsileg í ár.

Fyrst um sinn verður einungis hægt að kaupa heildarpassa á hátíðina. Síðar verða svo settir í sölu miðar á staka viðburði.

Miðasalan fer fram á tix.is og forsvarsmenn hátíðarinnar hvetja fólk til að tryggja sér heildarpassa því þeir eru í takmörkuðu upplagi.

Heimasíða Hammondhátíðar 
Facebooksíðu hátíðarinnar
Viðburðurinn á Facebook

BR