Djúpivogur
A A

Mest lesnu fréttir ársins 2014

Mest lesnu fréttir ársins 2014

Mest lesnu fréttir ársins 2014

skrifaði 14.01.2015 - 18:01

Líkt og venjan er birtum við hér yfirlit yfir mest lesnu fréttir nýliðins árs.

Sem fyrr eru auglýsingar og tilkynningar ekki gjaldgengar á þennan lista. Upptalningin sýnir glögglega að fréttir tengdar brotthvarfi Vísis voru fyrirferðamiklar á árinu 2014. Mest lesna fréttin var í algerum sérflokki þegar kemur að fjölda lestra. Hún er enda næst mest lesna frétt síðunnar frá upphafi. Sama átti við um fréttina í 2. sæti, hún var í hálfgerðum sérflokki þar sem hún var helmingi oftar lesin en fréttin í 3. sæti. Minna bar hins vegar í milli á fréttunum sem á eftir koma í listanum.

Af öðru sem mikið fór fyrir í fréttaflutningi á árinu má nefnda Rúllandi snjóbolta 5, sem tókst fádæma vel og nýja ábúendur á Karlsstöðum sem létu mikið að sér kveða, bæði hér heima og ekki síður á landsvísu. Hans Jónatan heiðraði okkur síðan með nærveru sinni með eftirminnilegum hætti.

ÓB

 


1. Vísis-vesen


 2. Rossi vakti mikla athygli


 3. Hans Jónatan fékk uppreisn æru á árinu 2014


 4. Vísis-vesen


 5. Það er kalt á toppnum


 6. Rigningarvesen


 7. Vísis-vesen


 8. Nagli


 9. Hammond


 10. Rúllandi


 11. Djúpið


 12. Gamlar myndir vekja alltaf athygli og þessar sérstaka


 13. Rúllandi


 14. Fyrstu fréttir af Hans Jónatan


 15. Höfðingleg gjöf


 16. Vísir að nýrri útihátíð?


 17. Markaðsmál í sinni skemmtilegustu mynd


 18. Heiður þeim sem heiður ber


 19. Burt þú leiða Vísis-vesen - áfram Búlandstindur!


 20. Vel heppnað samstarfsverkefni


 21. Landslag yrði lítils virði ef það héti ekki neitt


 22. Sá sem vinnur slaginn lætur alltaf út, það vita nú allir Íslendingar


23. Ár Prinsins


 24. Stjáni heimsótti Simma útaf Vísis-veseninu


 25. Met


 

 

Sjá einnig:

Mest lesnu fréttir ársins 2013
Mest lesnu fréttir ársins 2012
Mest lesnu fréttir ársins 2011
Mest lesnu fréttir ársins 2010

Mest lesna fréttin frá upphafi

ÓB