Djúpivogur
A A

Meistaradeildin á Hótel Framtíð í kvöld

Meistaradeildin á Hótel Framtíð í kvöld

Meistaradeildin á Hótel Framtíð í kvöld

skrifaði 13.03.2013 - 15:03

Hótel Framtíð sýnir leik Bayern Munchen og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld.

Komið og sjáið stolt enskrar knattspyrnu, fulltrúa þeirra sem trúa enn að enska deildin sé sú besta í heiminum, eina enska liðið sem eftir er í keppninni - komast áfram!

Pizzatilboð:
Pizza með þremur áleggstegundum og 1/2 af pepsí eða coke á kr. 1.850.-

Tilboð á ýmsum drykkjum, heitum og köldum.

Hótel Framtíð.