Djúpavogshreppur
A A

Meira frá Sigga sjóara

Meira frá Sigga sjóara

Meira frá Sigga sjóara

skrifaði 19.11.2009 - 09:11

Hér fyrir neðan gefur að líta nýtt myndband frá Sigga sjóara, en við birtum annað myndband eftir hann hér á síðunni um daginn. Það kom reyndar upp úr krafsinu að Siggi þessi heitir ekki Siggi, heldur Fjölnir Baldursson, að eigin sögn vegna þess að erlendis hafi það tíðkast að kalla hann Sigga, þar sem nafnið Fjölnir brýtur flestar erlendar tungur sem reyna við það. Þið ráðið því hvað þið kallið hann, en við ætlum að halda uppteknum hætti og kalla hann Sigga sjóara.

Myndbandið finnst okkur frábært. Njótið.

ÓB