Djúpavogshreppur
A A

Markarland 10-16, tillaga að deiliskipulagi - auglýsing

Markarland 10-16, tillaga að deiliskipulagi - auglýsing

Markarland 10-16, tillaga að deiliskipulagi - auglýsing

Ólafur Björnsson skrifaði 11.06.2020 - 16:06

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps samþykkti þann 14. maí 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í Markarlandi, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar, m.a. uppdrátt og greinargerð með því að smella hér.