Djúpavogshreppur
A A

Markaðsdagur í Sambúð

Markaðsdagur í Sambúð

Markaðsdagur í Sambúð

skrifaði 16.07.2015 - 10:07

Laugardaginn 18. júlí verður settur upp markaður í Sambúð.

Markaðurinn hefst kl. 11:00 og stendur fram eftir degi.

Við vonumst til að flestir láti sjá sig og geri góð kaup!
Fyrstur kemur - fyrstur fær.

Athugið:
Öllum er velkomið að vera með bás en hver og einn sér umsig sjálfur. Þeir sem hafa áhuga á að vera með skulu mæta í Sambúð uppúr kl. 10:00 að morgni laugardagsins.