Djúpivogur
A A

Málþing fyrir ferðaþjónustuna

Málþing fyrir ferðaþjónustuna

Málþing fyrir ferðaþjónustuna

skrifaði 21.11.2016 - 09:11

Ferðamálasamtök Austurlands og Austurbrú standa fyrir málþingi fyrir ferðaþjónustuna á Austurlandi miðvikudaginn 23. nóvember. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem áhersla verður lögð á að horfa til framtíðar, vöruþróun á svæðinu, markaðssetningu, frumkvöðlafræðslu og margt fleira.

Dagskráin hefst kl. 9:30 í Végarði, Fljótsdal, og lýkur kl. 17:00.

Sjá nánar í auglýsingu hér að neðan.

ÓB