Djúpavogshreppur
A A

Mælingar í heilsuátaki

Mælingar í heilsuátaki

Mælingar í heilsuátaki

skrifaði 25.01.2012 - 12:01

Sævar og Heiðrún verða með  fitu- og ummálsmælingar í íþróttahúsinu á laugardaginn 28. janúar, fyrir þá sem hafa áhuga að fylgjast með árangri sínum þennan átaksmánuð. Þau koma svo aftur eftir mánuð og til að mæla.  Verð aðeins 2500 kr. Áhugasamir senda mail á saevar.rafns@gmail.com

Þau munu einnig kynna Smartshake sem þau eru með á sölu:
Smart shake er frábær nýjung á Íslandi fyrir fólk sem vill koma reglu á næringuna. Tilvalið í ræktina, útivistina, vinnuna og heima við. Smart shake er þinn besti vinur þegar kemur að því að halda vel utan um næringuna yfir daginn