Djúpivogur
A A

Lyftaranámskeið á Djúpavogi

Lyftaranámskeið á Djúpavogi

Lyftaranámskeið á Djúpavogi

skrifaði 26.01.2015 - 15:01

Lyftaranámskeið verður haldið á Djúpavogi 5. og 6. febrúar 2015, hefst kl. 09:00 báða dagana.

Námskeiðið er I, J, námskeið fyrir lyftara, traktora og minni jarðvinnuvélar.

Námskeiðið verður haldið á Kaffistofu Búlandstinds á Djúpavogi, þátttökugjald kr. 28.200.-

Nánari upplýsingar hjá Vinnueftirlitinu í síma 550 4670 og Magnúsi í síma 895 3331.