Lýðheilsugöngu frestað til mánudags skrifaði - 27.09.2017
15:09
Lýðheilsugöngunni frá Teigarhorni hefur verið frestað til mánudags 2. október, kl. 18:00, vegna veðurs. Gengið verður frá Teigarshornsbænum og út á Teigatanga. Mæting á hlaðinu á Teigarhorni.