Lýðheilsuganga Ferðafélags Íslands

Lýðheilsuganga Ferðafélags Íslands
Ólafur Björnsson skrifaði 05.09.2018 - 08:09Á miðvikudögum í september ætlar Ferðafélag Djúpavogs við að taka þátt í lýðheilsugöngu Ferðafélags íslands,
Ákveðið verður við upphaf hverra göngu hvert verður gengið.
Mæting er hjá VIÐ VOGINN kl. 18.00
Allir velkomnir;
Ferðafélag Djúpavogs