Djúpivogur
A A

Ljósmyndasýning Bjarna opin til 29. ágúst

Ljósmyndasýning Bjarna opin til 29. ágúst

Ljósmyndasýning Bjarna opin til 29. ágúst

skrifaði 24.08.2010 - 10:08

Nú fer hver að verða síðustur að skoða glæsilega ljósmyndasýningu sem Bjarni Bragason hefur sett upp á Hótel Framtíð. Sýningin verður tekin niður þann 29. ágúst nk. en þann dag ætlar Bjarni að vera á staðnum og bjóða gestum upp á kaffi milli kl. 15 og 16.

Þetta er önnur einkasýningin sem Bjarni heldur en auk þess hefur hann tekið þátt í einni samsýningu.

 

 

 

 

BR