Djúpavogshreppur
A A

Ljósmyndasamkeppni "Daga Myrkurs"

Ljósmyndasamkeppni

Ljósmyndasamkeppni "Daga Myrkurs"

skrifaði 20.11.2009 - 09:11

Þá er komið að því að birta síðustu myndirnar sem bárust í ljósmyndasamkeppni Daga Myrkurs.

Lesendum heimasíðunnar gefst tækifæri til þess að kjósa eina mynd sem þeim þykir best með því að senda tilnefningar á netfangið bryndis@djupivogur.is. Frestur til þess að senda tilnefningar rennur út á miðnætti á sunnudagskvöld.

Allar myndirnar munu svo birtast hér á heimasíðunni seinna í dag.

Nöfn höfunda myndanna verða sett inn eftir að úrslitin eru ljós.

Myndin hér til hægri er mynd sem barst í ljósmyndasamkeppni Djúpavogs 2008. Höfundur hennar er Branka Petrunic

Hér fyrir neðan má sjá næstu myndir

"Gengið inn í þokuna" Myndina má sjá stóra með því að smella hér

"Smábátahöfnin" Myndina má sjá stóra með því að smella hér

"Langabúð" Myndina má sjá stóra með því að smella hér

"Klettaandilit" Myndina má sjá stóra með því að smella hér

BR