Djúpavogshreppur
A A

Ljóðakvöld í Löngubúð

Ljóðakvöld í Löngubúð

Ljóðakvöld í Löngubúð

skrifaði 22.03.2017 - 10:03

Laugardaginn 25 mars n.k verður haldið ljóðakvöld í Löngubúð. Hefst kl. 20.30 

Lesin verða ljóð eftir heimamenn og brottflutta úr byggðarlaginu.

Kynning verður á nýrri ljóðabók.        

Tónlistaratriði

Aðgangur ókeypis

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi.

 

BR