Litið við í íþróttaskóla Djúpavogs

Litið við í íþróttaskóla Djúpavogs
skrifaði 10.10.2016 - 14:10Íþróttaskóli Djúpavogs tók til starfa 1. október síðastliðinn. Það er Greta Mjöll Samúelsdóttir íþróttaþjálfari sem stendur að þessum skemmtilegu námskeiðum sem standa til boða börnum á leikskólaaldri.
Þátttakan hefur verið alveg frábær og gríðarlegt fjör hjá börnunum. Við litum við á æfingu sl. laugardag.
Smellið hér til að skoða myndir.
ÓB