Litið við á Hvannabrekku

Litið við á Hvannabrekku
skrifaði 24.01.2018 - 15:01Sjónvarpsstöðin N4 leit við hjá Auju og Steinþóri á Hvannabrekku síðastliðið haust.
Eins og flestir vita reka þau þar myndarlegt kúabú og eru margverðlaunuð fyrir mjólkina sem þau framleiða, eins og við höfum oft fjallað um hér á heimasíðunni.
Barnalánið eltir þau einnig og eins og segir í yfirskrift heimsóknarinnar þá er oft nóg að gera á stóru heimili.
Smellið á myndbandið hér að neðan til þess að skoða.
ÓB