Djúpivogur
A A

Listasmiðir í skólanum

Listasmiðir í skólanum

Listasmiðir í skólanum

skrifaði 19.05.2010 - 13:05

Þrjár ungar stúlkur í 8. og 9. hafa nú nýlokið við gerð afar fallegra glerlampa í smíðatímum í vetur.  Þær unnu lampana alveg frá grunni og enduðu á því að setja rafmagnið á nú í vikunni.  Ljóst er að þarna eru framtíðar listamenn á ferð. 

HDH