Djúpivogur
A A

Listamenn frá Vesterålen með kynningu í kvöld

Listamenn frá Vesterålen með kynningu í kvöld

Listamenn frá Vesterålen með kynningu í kvöld

skrifaði 26.11.2015 - 08:11

Um þessar mundir búa hér á Djúpavogi tveir listamenn frá Vesterålen í Noregi, Marie Elisabeth Mjaaland og Svein Erik Tøien. Listamannaskipti eru hluti af menningar­samstarfi Austurlands og Vesterålen. T.d. fór Alfa Freysdóttir til listamannadvalar í Vesterålen haustið 2014.

 

Svein er arkitekt og ljósmyndari og Marie er hagfræðingur, heimspekingur og prestur. Þau munu kynna störf sín, verk og verkefni

í Löngubúð – fimmtudagkvöldið 26. nóvember kl. 20:00.

Kynningin er á ensku, ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. 

 

Texti frá Svein og Marie um sig og sín verkefni:

Marie is economist MBA, philosopher and priest, and is now running a retreat centre and an art gallery in Nyksund. She is working on a book project and will in this presentation talk about the humans’ interaction with the nature, and the value of silence and quietness in the process of healing and creativity.

Svein Erik is an architect and photographer with a passion for capturing “the invisible spirit” of the nature and landscape sceneries. He will, among others, share some of his impressions and images from the stay in East Iceland, and also present some of his earlier and recent works.