Djúpavogshreppur
A A

Listamannadvöl í Vesterålen í Noregi

Listamannadvöl í Vesterålen í Noregi

Listamannadvöl í Vesterålen í Noregi

skrifaði 11.05.2016 - 11:05

Eins og síðustu ár býður Menningarráð Vesterålen í Noregi í samstarfi við Austurbrú sjónlistamanni á Austurlandi upp á listamannadvöl á tveim stöðum í Vesterålen. Bö eða Bleik eru dvalarstaðirnir.

Umsóknarfrestur til að sækja um listamannadvöl í Vesterålen er til 15. maí.

Davalartíminn er frá 1. sept – 1. des 2016.

Umsóknareyðublað

Auglýsing og upplýsingar um listamannadvölina og staðina sem í boði eru á ensku.