Djúpivogur
A A

List án landamæra 2015

List án landamæra 2015

List án landamæra 2015

skrifaði 24.02.2015 - 08:02

Þema Listar án landamæra í ár er hreindýr.

Skipulagningarfundur verður haldinn í Geysi miðvikudaginn 25. febrúar, kl. 17:00.

Leik-, grunn- og tónskólinn hafa staðfest þátttöku sína.

Aðrir sem hafa áhuga á að taka þátt í hátíðinni eru hvattir til að mæta á fundinn, bæði einstaklingar og fyrirtæki. 

ED