Djúpivogur
A A

Líf á bryggjunni

Líf á bryggjunni

Líf á bryggjunni

skrifaði 17.06.2009 - 06:06

Það var svo sannarlega líf á bryggjunni um miðjan dag á mánudaginn, þegar hver báturinn á fætur öðrum kom í land með fullfermi. Þegar mest lét biðu 6 bátar eftir löndun. Handagangur var í öskjunni, menn sungu sjómannalög og nokkrir stigu létt dansspor á meðan þeir biðu eftir að komast undir kranann.

Myndir má sjá með því að smella hér.

ÓB