Djúpivogur
A A

Lið ME komið í sjónvarpið

Lið ME komið í sjónvarpið

Lið ME komið í sjónvarpið

skrifaði 28.01.2010 - 06:01

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum vann í gærkvöldi sannfærandi sigur á Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra í spurningakeppninni Gettu Betur. Jóhann Atli Hafliðason og Arnar Jón Guðmundsson eru, eins og kunnugt er, í liði ME.

Þetta þýðir að Menntaskólinn á Egilsstöðum í kominn í 8-liða úrslit sem fram fara í sjónvarpinu á næstu vikum.

Til hamingju ME!

ÓB