Djúpivogur
A A

Leikskólinn opinn á morgun, laugardag

Leikskólinn opinn á morgun, laugardag

Leikskólinn opinn á morgun, laugardag

skrifaði 10.01.2014 - 09:01

Ákveðið hefur verið að bjóða uppá pössun fyrir börn, í leikskólanum, laugardaginn 11. janúar á meðan jarðarför stendur yfir.

Húsið opnar klukkan 13:30 og sækja skal börnin klukkan 15:00, eða um leið og athöfn í kirkju lýkur.

Börnin fá ekki að borða og eiga því að koma södd í leikskólann.

 

Vinsamlegast látið vita í dag hvort þið munið nýta ykkur þessa þjónustu á netfangið skolastjori@djupivogur.is

 

Skólastjóri