Djúpavogshreppur
A A

Leikskólabörn á labbi

Leikskólabörn á labbi

Leikskólabörn á labbi

skrifaði 17.04.2009 - 14:04

Í dag, sem og síðustu daga hefur verið dandalablíða hér á Djúpavogi. Í morgun mátti sjá leikskólabörn í labbitúr í góða veðrinu og var ekki annað að sjá en að blessuð börnin kynnu vel að meta vorið, sem Djúpavogsbúar vilja meina að sé komið - í bili allavega.

Myndir má sjá með því að smella hér.

ÓB