Djúpavogshreppur
A A

Leikið í Djúpavogsdeildinni í dag

Leikið í Djúpavogsdeildinni í dag
Cittaslow

Leikið í Djúpavogsdeildinni í dag

Ólafur Björnsson skrifaði 09.07.2020 - 15:07

Tveir leikir fara fram í Djúpavogsdeildinni í dag, fimmtudaginn 9. júlí. Leik Búlandstinds og Hótels Framtíðar hefur verið frestað.

Þeir leikir sem leiknir verða í dag eru:

18:00 - Vigdís Finnboga gegn Samsteypufélaginu. Dómgæsla er í höndum Hnaukabúsins.
19:00 - Hnaukabúið gegn Vetrarbruna. Dómgæsla er í höndum Hótels Framtíðar.

UMF Neisti verður með kaffi og kruðerí til sölu.

Fjölmennum.

Mótsstjórn