Djúpivogur
A A

Leikið í Djúpavogsdeildinni í dag

Leikið í Djúpavogsdeildinni í dag
Cittaslow

Leikið í Djúpavogsdeildinni í dag

Ólafur Björnsson skrifaði 25.06.2020 - 11:06

Leikir dagsins í Djúpavogsdeildinni verða tveir, en einum leik hefur verið frestað.

19:00 Hnaukabúið - Samsteypufélagið
20:00 Vigdís Finnboga - Hótel Framtíð staff

Neisti býður upp á kaffi og svo verður í boði að kaupa sér kruðerí með’í!

Allir hvattir til að mæta enda tilvalið að virða fyrir sér leikmenn kvöldsins áður en félagsskiptaglugginn opnar að miðnætti!

UMF Neisti