Leikhópurinn Lotta á Djúpavogi

Leikhópurinn Lotta á Djúpavogi
Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 08.06.2018 - 10:06Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa í Neistabrekkunni á Djúpavogi laugardaginn 9. júní kl 17:00.
Miðar eru seldir á staðnum og miðaverð 2300 kr, frítt fyrir börn 2ja ára og yngri.
Ef til þess kemur að sýningin þurfi að vera sýnd innandyra vegna veðurs verður hún í Íþróttamiðstöð Djúpavogs.
Nánari upplýsingar um leiksýninguna og Leikhópinn Lottu má finna undir Viðburðir á Djúpavogssíðunni eða smella á hlekkinn hér að neðan.
https://djupivogur.is/Vidburdir/Vidburdir/Leikhopurinn/