Djúpivogur
A A

Langabúð og Rúllandi Snjóbolti/5 Djúpivogur kynna

Langabúð og Rúllandi Snjóbolti/5 Djúpivogur kynna

Langabúð og Rúllandi Snjóbolti/5 Djúpivogur kynna

skrifaði 28.07.2014 - 11:07

Hin hollenska Marjan Laaper sem er þátttakandi í Rúllandi Snjóbolti/5 Djúpivogur mun halda erindi fyrir Djúpavogsbúa í Löngubúð í kvöld, mánudaginn 28. júlí  kl. 20, og kynna fyrir okkur listsköpun sína.

Marjan hefur dvalið á Djúpavogi síðasta mánuðinn sem gestalistamaður CEAC.