Djúpivogur
A A

Langabúð auglýsir breytta dagskrá

Langabúð auglýsir breytta dagskrá

Langabúð auglýsir breytta dagskrá

skrifaði 05.10.2012 - 06:10

Gulltopparnir verða því miður að fresta tónleikunum sem áttu að vera annað kvöld og stefnan tekin á næstu helgi. 

En félagsvistin á föstudegi kl. 20:30 og Pubquiz-ið hans Natans á laugardagskvöldinu verða á sínum stað. 

Langabúð