Djúpivogur
A A

Langabúð auglýsir

Langabúð auglýsir

Langabúð auglýsir

skrifaði 13.09.2011 - 13:09

Nú þegar haustið er gengið í garð eru líklegast einhverjir sem bíða óþreyjufullir eftir fyrstu spilavist vetrarins.

Þeir sem áhuga hafa á að halda fyrstu spilavistina eru beðnir um að hafa samband við Guðný Björgu með því að senda póst á netfangið gudny@sphorn.is eða í síma 699-8354. Stefnt er að því að fyrsta kvöldið verði haldið föstudaginn 23. september nk.

Hlökkum til að sjá ykkur

Langabúð