Djúpivogur
A A

Kynningarfundur vegna skipulagsmála á Teigarhorni

Kynningarfundur vegna skipulagsmála á Teigarhorni

Kynningarfundur vegna skipulagsmála á Teigarhorni

skrifaði 21.01.2015 - 07:01

Kynningarfundur vegna skipulagsmála á Teigarhorni verður í Löngubúð kl 14:00 laugardaginn 24.jan.  

Kynnt verður lýsing á breytingu á aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008 – 2020 í landi Teigarhorns sbr.30. gr. skipulagslaga nr. 123/ 2010 svo og kynnt lýsing á deiliskipulagi á Teigarhorni sbr 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fulltrúi Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur FAÍ mun fara yfir stöðu og framvindu mála á fundinum og svara fyrirspurnum ásamt fulltrúum sveitarfélagsins í tengslum við skipulagsgerðina.   

 

                                                            Allir velkomnir
                                     Skipulags - framkvæmda- og umhverfisnefnd Dpv.