Djúpavogshreppur
A A

Kynningardagurinn í þættinum Að austan

Kynningardagurinn í þættinum Að austan

Kynningardagurinn í þættinum Að austan

skrifaði 17.03.2016 - 14:03

Að austan er nýr þáttur á sjónvarpsstöðinni N4 en þátturinn sá tók við af Glettum Gísla Sigurgeirssonar sem höfðu verið á dagskrá í allmörg ár. Stjórnendur eru þau Gunnar Gunnarsson, Kristborg Bóel Steinþórsdóttir og Sigríður Lund Hermannsdóttir, betur þekkt sem blaðamenn Austurgluggans og vefsíðunnar austurfrett.is

Í þriðja þætti Að austan var sýnt frá kynningardeginum á Djúpavogi sem fram fór í íþróttahúsinu í lok janúar.

Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella hér.

ÓB