Djúpivogur
A A

Kynningardagur félagasamtaka, fyrirtækja og frumkvöðla 2016

Kynningardagur félagasamtaka, fyrirtækja og frumkvöðla 2016

Kynningardagur félagasamtaka, fyrirtækja og frumkvöðla 2016

skrifaði 05.10.2016 - 13:10

Kynningardagur félagasamtaka, fyrirtækja og frumkvöðla í Djúpavogshreppi verður haldinn laugardaginn 8. október milli kl. 15:00-17:00.

Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir alla fjölskylduna

Þátttakendur eru:
Arfleifð
Austurbrú
Baggi
Bátasmiðjan Rán
Björgunarsveitin Bára
Djúpi spilaklúbburinn
Ferðafélag Djúpavogs
Hótel Framtíð
Hvannabrekka
JFS Handverk
Umf. Neisti
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Minjastofnun Íslands
Mogli
Rauði krossinn
Rúnar Matthíasson húsasmíðameistari
Teigarhorn
Viðgerðarverkstæði Jóhanns

Enn er hægt að skrá sig hjá Ágústu á agusta@arfleifd.is eða í síma 8631475

Ungmennafélagið Neisti sér um viðburðinn, verður með barnagæslu í skemmtilegu barnalandi, veitingasölu, happadrætti og fleira.

Allir hjartanlega velkomnir