Djúpavogshreppur
A A

Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Kynningarbæklingur um sameiningartillöguna

Ólafur Björnsson skrifaði 26.09.2019 - 15:09

Gefinn hefur verið út kynningarbæklingur um sameiningartillöguna sem dreift verður í öll hús með Austurfrétt. Þar má finna ýmsar upplýsingar um Sveitarfélagið Austurland, en nánari upplýsingar má finna í skýrslunni Sveitarfélagið Austurland og á íbúafundum sem fara fram í hverju sveitarfélagi 7.-10. október næstkomandi.

Hægt er að skoða kynningarbæklinginn með því að smella hér.

Við bendum einnig á heimasíðu Sveitarfélagsins Austurland, www.svausturland.is