Djúpivogur
A A

Kvöldstund með tenórum í Djúpavogskirkju

Kvöldstund með tenórum í Djúpavogskirkju

Kvöldstund með tenórum í Djúpavogskirkju

skrifaði 18.05.2012 - 13:05

Fimmtudaginn 24. maí kl. 19:00 í Djúpavogskirkju munu tenórarnir Úlfar Trausti Þórðarson og József Gabrieli Kiss halda tónleika ásamt Daníel Arasyni, píanóleikara.

Sjá nánar á auglýsingu hér að neðan.

ÓB