Djúpivogur
A A

Kvennahlaupið á Djúpavogi

Kvennahlaupið á Djúpavogi

Kvennahlaupið á Djúpavogi

skrifaði 20.06.2012 - 10:06

Kvennahlaupið fór fram laugardaginn 16. júní sl. og konur á Djúpavogi tóku að sjálfsögðu þátt.

Birgir Th. Ágústsson sendi okkur mynd af hópnum sem tekin var áður en lagt var af stað.

Við þökkum Birgi fyrir myndina af þessum glæsilegu konum

ÓB