Djúpivogur
A A

Kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaup ÍSÍ

skrifaði 14.06.2012 - 14:06

Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið á Djúpavogi, laugardaginn 16. júní.  Lagt verður af stað frá Íþróttamiðstöðinni klukkan 11:00 og eru þrjár vegalengdir í boði; 3 km, 5 km og 7 km.  Þátttakendur velja hvort þeir ganga eða hlaupa.  Frítt er í sund á eftir, fyrir þátttakendur.