Djúpivogur
A A

Kvennagönguferð til Breiðuvíkur miðvikudaginn 11 ágúst.

Kvennagönguferð til Breiðuvíkur miðvikudaginn 11 ágúst.

Kvennagönguferð til Breiðuvíkur miðvikudaginn 11 ágúst.

skrifaði 09.08.2010 - 14:08

Hvernig væri að nú fyrir ykkur konur að skreppa til Breiðuvíkur miðvikudaginn 11. ágúst og eiga góða kvöldstund í Breiðuvíkurskála saman?. Gengið um Brúnavík og Súluskarð til Breiðuvíkur. Daginn eftir verður svo gengið til Borgarfjarðar um Víknaheiði. Trússflutningur og kvöldverður í boði

Nánari upplýsingar og skráning hjá Bryndísi í síma 893 9913/ 472 9913