Djúpavogshreppur
A A

Kvennafrí í dag kl. 14:38 - tilkynning frá UMF Neista

Kvennafrí í dag kl. 14:38 - tilkynning frá UMF Neista

Kvennafrí í dag kl. 14:38 - tilkynning frá UMF Neista

skrifaði 24.10.2016 - 13:10

Vegna kjarabaráttu kvenna mun þjálfari Neista leggja niður störf frá 14:38 í dag, mánudaginn 24. október eins og konur um allt land!

Það mun því ein æfing falla niður í lok dags hjá Neista vegna þessa. 

UMF Neisti.