Djúpavogshreppur
A A

Kvennafrí í dag kl. 14:38 - tilkynning frá Djúpavogsskóla

Kvennafrí í dag kl. 14:38 - tilkynning frá Djúpavogsskóla

Kvennafrí í dag kl. 14:38 - tilkynning frá Djúpavogsskóla

skrifaði 24.10.2016 - 11:10

Vegna kjarabaráttu kvenna munu konur í Djúpavogsskóla leggja niður störf kl. 14:38 í dag, mánudaginn 24. október.

Af því tilefni biðjum við forráðamenn að gera ráðstafanir og sjá til þess að búið verði að sækja börnin í grunn- og leikskóla fyrir þann tíma.

Sjá nánar um kvennafrídaginn hér.

Skólastjórar Djúpavogsskóla.