Djúpivogur
A A

Kvennadagurinn, 19. júní

Kvennadagurinn, 19. júní

Kvennadagurinn, 19. júní

skrifaði 15.06.2010 - 09:06

Konur!

Eigum saman notalega stund í Löngubúð næstkomandi laugardag, 19. júní, kl. 20:00 í tilefni Kvennadagsins.

Tónlist, glens og grín. Veitingasalan verður með súpu og brauð.

Nefndin